Description
Rakakrem og sleipiefni fyrir píkur sem inniheldur kollagen, E-vítamín, hyaluronic sýru & rakagefandi aloe vera.
Umbreyttu líðaninni á meðan þú verndar og gefur kynfærasvæðinu einstakan raka:
- Gefur raka við þurrki í leggöngum
- Bætir getu frumna til meiri rakamyndunar
- Róar sviða og óþægindi
- Verndar gegn ertingu
Truflar ekki innkirtlakerfið. Laust við paraben, hormóna og er 100% hrein formúla. Samþykkt af Bandarískum kvensjúkdómalæknum.
Auðvelt í notkun:
- Besti árangur næst ef notað daglega
- Þvoðu þér um hendurnar og berðu vel af vörunni á og í kringum kynfærasvæðið
Fyrir útvortis notkun eingöngu.
Endist í um það bil 30 daga með daglegri notkun.
Varúð: Notist ekki með latex vörum líkt og smokkum. Notist ekki ef innsiglið er rofið eða ekki á túpunni. Ef upp kemur erting eða óþægindi á að hætta notkun vörunnar og leita læknis. Þessi vara er ekki sæðisdrepandi eða getnaðarvörn.
Fyrir hverja:
Sérstaklega hannað fyrir konur sem eru með leggangaþurrk, kláða og óþægindi. Tilvalið fyrir þær sem eru að upplifa hormónabreytingar líkt og breytingaskeiðið, eftir fæðingu eða sveiflur í tíðarhringnum. Hjálpar til við að koma jafnvægi á náttúrulegan raka, veitir létti við einkennum og ýtir undir vellíðan.
√ Án hormóna
√ Ilmefnalaust
√ Prófað af alvöru konum
√ Ekki klístrað
√ Blandað af lyfjafræðingum
√ Hreinar formúlur