Childs Farm Sólarkrem 50 SPF

Categories: ,

Description

Childs Farm Sólarkrem 50 SPF er ilmefnalaust og vatnsfráhrindandi sólarkrem með háum varnastuðli sem ver húðina gegn UVA og UVB geislum sólarinnar. Sólarkremið er einstaklega rakagefandi og hentar vel fyrir viðkvæma húð barna og fullorðinna.

Notkun:

  • Berðu vel af sólarkreminu á húðina fyrir útiveru
  • Nuddaðu kreminu vel inn í húðina og bíddu þar til það hefur smogið vel inn
  • Sólarvörn skal ávallt bera reglulega á húðina, við mælum með að bera hana á 2 tíma fresti eða oftar ef farið er í vatn

Hentar:

  • Börnum og fullorðnum á öllum aldri
  • Þeim sem hafa viðkvæma húð

Ávinningur:

  • Veitir húðinni mikla vörn gegn bæði UVA og UVB geislum sólar
  • Gefur húðinni raka

Fæst í 125 ml