Farðu með brúnkuna á næsta stig og gefðu þér fallegu, dökku brúnkuna sem þú átt skilið! Glow your own way NEXT LEVEL er tært, mjög dökkt brúnkugel með húðelskandi dásemdum eins og hýalúrónsýru + c-vítamíni, svo þú getir nært húðina og fengið fallegan lit og ljóma án þess að nota klístraða og illa lyktandi brúnku. Gelið þarf ekki að skola af sem þýðir að liturinn og ljóminn mun halda áfram að byggjast upp allan daginn!
Hvers vegna þú munt elska mig?
ég er létt sjálfbrúnkugel sem þú getur borið á þig og farið ljómandi út í daginn…þarft ekkert að bíða eftir að þorni og ekkert að skola!
- Inniheldur húðhetjur eins og hýalúrónsýru + c-vítamín fyrir djúsí og ferska húð!
- extra dökk brúnka og glowy og rakameiri húð
- 100% vegan og cruelty free og laus við ullabjakk eins og paraben og önnur óþarfa innihaldsefni