hvað er ég?
Tært, dökkt sjálfbrúnkugel með húðelskandi dásemdum eins og hýalúrónsýru + c-vítamín. svo þú getir fengið ljóma án þess að nota klístraða brúnku. gelið þarf ekki að skola af sem þýðir að ljóminn þinn mun halda áfram að ljóma út í daginn.
hvers vegna þú munt elska mig
- ég er létt sjálfbrúnkugel sem þú getur borið á þig og farið ljómandi út í daginn… engin þörf á skolun
- með viðbættum húðhetjum eins og hýalúrónsýru + c-vítamíni fyrir þennan ofursafaríka ljóma
- ég skil þig eftir með dekkri brúnni + rakameiri húð
- ég er 100% vegan, laus við ullabjakk eins og parabena og ég elska dýr svo ég er 100% grimmdarlaus