Description
Hár- og líkamssprey sem hefur róandi áhrif á skilningarvitin. Slakaðu á og skrúfaðu niður í stressinu, andaðu að þér og njóttu þess að finna ilminn af ferskum smákökum.
Af hverju er þetta æði:
• Notalegur og róandi ilmur
• Stútfullt af vanillu og sætri möndluolíu
• Rakagefandi fyrir húðina, glansaukandi fyrir hárið
• Inniheldur vítamín og fitusýrur
• Án parabena. Vegan og Cruelty free. Húðelskandi innihaldsefni