Description
Kryddað og frískandi hár- og líkamssprey sem ilmar eins og sólardagur á ströndinni. Inniheldur salt úr Dauða hafinu og sandalvið.
Af hverju er þetta æði:
• Svalandi og upplífgandi ilmur
• Uppfullt af sjávarsalti og sandalvið
• Hefur hátt steinefnainnihald til þess að vinna gegn óhreinindum
• Gefur hárinu ómótstæðilegan gljáa
• Án parabena. Vegan og Cruelty free. Húðelskandi innihaldsefni