Description
Suðræn sumarsæla í spreyformi. Þetta dásamlega hár- og líkamssprey hefur orkugefandi ilm af mangó og ástaraldinum.
Af hverju er þetta æði:
• Orkugefandi og glaðlegur ilmur sem vekur upp skynfæri þín
• Stútfullt af ástaraldinum, mangó og granateplum
• Rakagefandi fyrir húðina
• Gefur hárinu aukinn gljáa
• Án parabena. Vegan og Cruelty free. Húðelskandi innihaldsefni