Time to glow up – body lotion

Categories: ,

Description

Þetta létta og rakagefandi bodylotion inniheldur hýalúrónsýru og birtandi níasínamíð. Blandan inniheldur einnig grænt te sem styður náttúrulegan sveigjanleika húðarinnar og gefur geislandi ljóma. Þetta body lotion kemur í handhægum brúsa með pumpu til að einfalda þér notkunina.

Parabenslaus. Húðarvæn innihaldsefni. Vegan.