like a hairway to heaven – conditioner

Categories: ,

Description

Ef hárið þitt er þurrt og þyrst þá er þessi hárnæring hrein himnasending og svar við hár-bænum þínum. Þessi himneska blanda af hárelskandi innihaldsefnum eins og jojoba olíu, raspberry olíu og mangósmjöri næra hárið djúpt. Formúlan bætir teygjanleika hársins, dregur úr broti og ver það gegn frekari skemmdum.

  • Án parabena
  • Án súlfata
  • Án alkóhóls
  • Vegan