Detox & Repair sjampóið nær á einstakan hátt að hreinsa burt öll uppsöfnuð óhreinindi og mótunarvöru úr hárinu og skilur við það tilbúið til að drekka í sig næringuna sem á eftir kemur.
Notkun:
- Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu. Mikilvægt er að þvo hárið alltaf tvisvar með sjampói en þannig nærðu burt öllum leyfum af óhreinindum.
- Fyrir besta árangur skaltu svo bera Detox & Repair næringu í hárið.