Description
Wonderbar hárnæringarkubbur frá Ehtique hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár. Næringin inniheldur kókosolíu, kakósmjör og B5 Vítamín sem gefa hárinu raka án þess að þyngja það.
Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu.
Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Notkun:
- Eftir þvott með þínu uppáhalds Ethique sjampói skaltu renna Wonderbar niður blautt hárið þitt 4-5 sinnum
- Leggðu frá þér kubbinn og nuddaðu næringunni í það
- Leyfðu næringunni að bíða í hárinu í 1-2 mínútur áður en þú skolar hana úr
- Ef þér finnst endarnir ennþá vera þurrir getur þú rennt Wonderbar létt í gegnum þá aftur og skolað svo úr
Hentar:
- Öllum hárgerðum, en sérstaklega venjulegu og olíukenndu hári
Ávinningur:
- Gefur hárinu góðan raka
- Leysir flóka
Fæst sem 60g kubbur.