The Take-Out One SPF 50 Vanilla

Categories: ,

Description

The take-out one er glært, rakagefandi sólarvarnarstifti með SPF50 sem hentar vel sem top-up þegar þú ert á ferðinni. Nærandi formúlan inniheldur E-vítamín og andoxunarefni og ilmar af mildri vanillu. Stiftið er vantsfráhrindandi og smitar ekki föt. The take-out one er í föstu formi og hentar því einstaklega vel í veski eða ferðatösku.

Hentar: 
Öllum nema þeim sem eru viðkvæmir fyrir ilmefnum.

Áferð: 
Glær og dewy.