Description
Þetta djúsý og þétta body butter inniheldur rakagefandi góðgæti eins og shea smjör, kakósmjör og kókosolíu sem vinna saman við að næra djúpt og læsa rakann inni fyrir ómótstæðilega mjúka húð. Fullkominn félagi rétt fyrir svefninn því róandi lavender og vanilla undirbúa vitin fyrir fegurðarblundinn.
Parabenslaus. Húðarvæn innihaldsefni. Vegan.