Description
Létt en mjög rakagefandi og rjómakennt líkamskrem sem inniheldur shea smjör, kókosolíu og ceramíð fitusýrur.
Af hverju er þetta æði:
• Djúpnærandi og þétt líkamskrem sem gefur mikinn raka og styrkir varnarlag húðarinnar (e. skin barrier)
• Stútfullt af nærandi innihaldsefnum eins og shea smjöri, kókosolíu og ceramíðum
• Ilmar eins og ferskjur og tangerínur
• Án parabena. Vegan og Cruelty free. Húðelskandi innihaldsefni