Lavender Hita-og kælipoki

Category:

Description

Þessi vandaði hita-og kælipoki er fylltur með náttúrulegum hörfræjum og róandi lavender. Hann hjálpar þér að lina tíðaverki og vöðvaverki. Lavender ilmurinn hjálpar þér að ná betri hugarró.

Hægt að setja í kæli eða frysti og einnig hita í örbylgju.

Stuðlar að slökun og streitulosun.
Sjálfbært, endurnýtanlegt og úr hágæða náttúrulegum efnum. Ytra efni má þvo í þvottavél fyrir auðveldari umhirðu.