Ilmefnalaust búbblubað unnið úr haframjöli til að róa kláða og ertingu. Gefur húðinni mikinn raka og hefur róandi áhrif á hana. Hentar mjög þurri og ertri húð.
OatDerma™ barnabúbblurnar eru búinar til úr 95% náttúrulegum hráefnum og eru sérstaklega þróaðar til þess að bæta auka hafraskammti í baðvatnið fyrir þau sem eru þurra, erta og viðkvæma húð. Mild blandan er stútfull af höfrum til að hreinsa og róa húð litla barnsins á ofurvarlegan hátt til að hjálpa að koma í veg fyrir frekari þurrk og kláða. Oat Derma vörurnar henta best þeim sem þjást af exemi, miklum húðþurrki, kláða og ertingu. Ilmefnalaust og vegan.
Notkun
Settu slurk af búbblum í baðvatnið meðan það er að renna í karið. Passaðu að hafa vatnið heitt en ekki of heitt. Of heit böð þurrka húðina hraðar en ella.