Description
Juicy ilmar eins og blóðappelsína og vanilla. Varasalvinn nærir, mýkir og verndar varirnar þínar með jójóba-, laxer- og morgunfrúarolíu ásamt fullt af kakósmjöri. Við prófun á varasölvunum okkar fundu 94% strax mun á vörunum sínum! Juicy er svo góður að þú munt aldrei gleyma hvar þú skildir hann eftir.
Gott fyrir varirnar – Varasalvinn nærir, mýkir og verndar varirnar þínar með jójóba-, laxer- og morgunfrúarolíu ásamt fullt af kakósmjöri. Við prófun á varasölvunum okkar fundu 94% strax mun á vörunum sínum!
Gott fyrir jörðina – salvinn kemur í 100% plastlausum umbúðum sem má setja í moltugerð.
Gott fyrir fólk – hjá Ethique er lagt mikið kapp á að afla innihaldsefna sem framleidd eru með sjáflbærum hætti frá stöðum eins og Rwanda og Samoa. Með því að versla beint við framleiðendur/bændur er hægt að auka gagnsæi sem tryggir öruggari innkomu fyrir þau og betri vinnuskilyrði.
Vegan, Cruelty Free og án pálmolíu.