Þessi nýstárlegi brúnkuhanski er hannaður sérstaklega fyrir brúnkugelin okkar. Hanskinn er tvíhliða, annars vegar er svampkennda hliðin sem dregur lítið í sig og kemur gelinu fallega á líkama þinn. Hin hliðin er flauelsmjúk til að strjúka yfir húðina eftirá til að tryggja fullkomna ásetningu.
– Tvíhliða brúnkuhanski fyrir fullkomna brúnku í hvert sinn
– Verndar hendur þínar fyrir brúnkuslysum
– Endingargóður og má setja í þvottavél
Notkun: Berðu brúnkugel á líkamann með svamphlið hanskans í hringlaga hreyfingum. Notaðu síðan flauelshliðina til þess að fullkomna ásetninguna.