Tone it Down Purple Conditioner er fjólublár hárnæringarkubbur fyrir ljóst hár sem hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í hárinu. Næringin inniheldur ekki litarefni unnin úr jarðolíu og hefur því mildari áhrif en aðrar hefðbundnar fjólubláar næringar. Notist við hvern þvott.
Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu. Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.
- Cruelty Free
- Vegan
- Án Pálmolíu
Notkun:
- Eftir þvott með Tone it Down Shampoo skaltu renna Tone it Down Conditioner niður blautt hárið þitt 4-5 sinnum
- Leggðu frá þér kubbinn og nuddaðu næringunni í það
- Leyfðu næringunni að bíða í hárinu í 1-2 mínútur áður en þú skolar hana úr
- Fyrir bestan árangur skaltu nota Tone it Down næringarkubbinn í hverjum hárþvotti
Hentar:
- Náttúrulega ljósu og lituðu ljósu hári
- Öllum hárgerðum
Ávinningur:
- Hjálpar þér að halda tóninum í ljósa hárinu þínu köldum
- Gefur hárinu góðan raka
- Leysir flóka
Fæst sem 60g kubbur