CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Steps Tátiljur

Steps Tátiljur

Þykkar og góðar, saumlausar tátiljur sem vernda tær og iljar gegn núningi frá skóm. Frábærar í hálflokaða hælaskó, ökklaskó eða ballerínustrigaskó.

Litir:

  • Svart
  • Ljósbrúnt

Den:

  • 70 den

Fást í einni stærð. Tvö pör í pakka.