CU2 Heildsala > Vörur > Baby > John Frieda Volume Lift Shampoo

John Frieda Volume Lift Shampoo

Volume Lift sjampó fyrir fíngert hár gefur því náttúrulega lyftingu og silkimjúka áferð án þess að þyngja það. Umbreytir fínu flötu hári þannig að það fái aukna fyllingu og himinháa lyftingu. Þér líður eins og þú sért ný komin af hárgreiðslustofunni.

Notkun:

  • Nuddaðu sjampóinu vandlega í blautt hárið þar til það freyðir. Skolaðu því næst úr og endurtaktu.
  • Notaðu Volume Lift hárnæringu til þess að gefa hárinu þyngdarlausa mýkt og næringu.
  • Til þess að ná fram enn meiri lyftingu skaltu setja Volume Lift Mousse eða Root Booster í hárið fyrir blástur með hárblásara.

Hentar:

  • Touchably Full sjampó hentar þeim sem eru með líflaust, flatt og fíngert hár sem þarfnast aukinnar lyftingar.

Ávinningur:

  • Gefur einstaka lyftingu.
  • Þyngir ekki hárið.

Fæst í 50, 250 og 500 ml.