CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Professor Curl Solid Shampoo

Professor Curl Solid Shampoo

Professor Curl Shampoo er umhverfisvænt krullusjampó í föstu formi sem er samsett í samræmi við krullu umhirðureglur CGM. Sjampóið hefur rétt pH-gildi og þvær hárið á einstaklega mildan hátt án þess að þurrka krullurnar.
Professor Curl inniheldur blöndu rakagefandi efna eins og shea- og kakósmjör semmýkja og næra hárið.
Þú finnur engin súlföt, sílikon, vax eða þurrkandi alkóhól í Professor Curl. Þess í stað ertu með sjampó í föstu formi sem jafnast á við 3 x 350ml brúsa af hefðbundnu fljótandi gæðasjampói.

Þessi magnaði kubbur jafnast á við 3 x 350 ml brúsa af hefðbundinni, fljótandi sjampói.

Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr. ATH að ef þú ert með báða krullukubbana (Professor Curl Shampoo og Curliosity Conditioner) þá komast þeir ekki saman í Ethique geymsluboxin.

  • Cruelty Free
  • Vegan
  • Án Pálmolíu

Notkun:

  • Renndu Curliosity kubbnum niður blautt hárið 6-8 sinnum með fókus á hársvörðinn
  • Leggðu frá þér kubbinn og nuddaðu sjampóinu vel í hárið þar til það freyðir
  • Skolaðu svo vel úr
  • Fyrir besta árangur mælum við með að nota Curlosity næringarkubbinn í kjölfarið

Hentar:

  • Öllum krullugerðum

Fæst sem 108g kubbur

[fusion_button link=”https://beautybox.is/verslun/ethique-professor-curl-shampoo-for-curly-hair/” text_transform=”” title=”Fer með þig á Beautybox.is” target=”_blank” link_attributes=”” alignment_medium=”” alignment_small=”” alignment=”right” modal=”” hide_on_mobile=”small-visibility,medium-visibility,large-visibility” sticky_display=”normal,sticky” class=”” id=”” color=”custom” button_gradient_top_color=”#d84465″ button_gradient_bottom_color=”#d84465″ button_gradient_top_color_hover=”#d84465″ button_gradient_bottom_color_hover=”#d84465″ accent_color=”” accent_hover_color=”” type=”” bevel_color=”” border_width=”” border_radius=”” border_color=”” border_hover_color=”” size=”” stretch=”default” margin_top=”” margin_right=”” margin_bottom=”” margin_left=”” icon=”” icon_position=”left” icon_divider=”no” animation_type=”” animation_direction=”left” animation_speed=”0.3″ animation_offset=””]Kaupa[/fusion_button]