CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Original 6 Effects Serum

Original 6 Effects Serum

Original 6 Effect Serum frá John Frieda er algjör nauðsynjavara fyrir konur sem berjast við úfið hár – og það af góðri ástæðu!

Serumið mýkir og róar gróft úfið hár og bæði ver það gegn raka í andrúmsloftinu og stöðurafmagni. Hárið fær á sig aukinn gljáa, mýkt og verður auðveldara viðureignar.

Serumið inniheldur einnig hitavörn sem gefur þessari vöru heildstæða lausn fyrir konur sem vilja slétta úr lokkunum sínum þannig að hárið fái á sig rennislétt og fágað útlit.

Notkun:

  • Mikilvægt er að Original 6 Effects Serum sé sett í hárið meðan það er blautt
  • Settu örlítið af serumi í lófann og dreifðu í hárið eftir þvott áður en hárið er þurrkað eða blásið
  • ATH að það þarf lítið af serumi í einu, byrjaðu frekar með minna magn og settu svo meira ef þarf

Hentar:

  • Grófu, þykku og/eða úfnu hári sem er viðkvæmt fyrir raka í andrúmsloftinu og/eða stöðurafmagni
  • Ef þú ert með fíngert hár skaltu frekar skoða Weightless Wonder Creme

Ávinningur:

  • Mýkir, róar og ver hárið gegn raka eða þurrks í andrúmsloftinu

 

Fæst í 50ml.