Karlar2018-06-05T12:05:09+00:00

Karlar

Margir karlmenn byrja að missa hárið á milli tvítugs og þrítugs sem getur verið þeim áhyggjuefni.

Flestir karlmenn eru sammála um það að þykkara hár veiti þeim meira sjálfstraust. Nanogen býður upp á heildstæða hárþykkingarmeðferð sem bæði örvar hárvöxt og þykkir hárið.

Nanogen vörurnar má nota með hárvaxtaraukandi meðferðum líkt og Minoxidil.