CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Original Heat Protection

Original Heat Protection

Handhægt sprey sem verndar hárið fyrir miklum hita.

Sléttujárn eru nauðsynleg til þess að ná fram fallegu rennisléttu hári – en þau skemma yfirleitt hárið í leiðinni.

Þessi hitavörn er lausnin, hönnuð til þess að gefa þér silkimjúkt og slétt hár án þess að þú eigir í hættu á að skemma það, auk þess að draga úr stöðurafmagni sem oft vill myndast þegar notuð eru sléttujárn.

Þykkni úr grænu te verndar hárið frá hitanum og veitir þér hugarró, á meðan andoxunarefni passa upp á að hárið skemmist ekki af völdum umhverfisáhrifa líkt og mengunnar og UV geislum frá sólinni.

Fæst í 50ml.

We Value Your Privacy

We value your privacy. This website uses cookies to enhance your experience and provide personalized content and analytics. By clicking "Accept," you consent to the use of all non-essential cookies. You can customize your preferences or withdraw your consent at any time. For more information about how we use cookies and protect your data, please review our Cookie Policy.