CU2 Heildsala > Vörur > Baby > HairBurst Travel Set

HairBurst Travel Set

Frábær blanda af litlum ferðaeiningum sem hjálpa til við stuðla að heilbrigðum hárvexti og verja hárið gegn hita.

Blandan í hárvörunum okkar umbreytir þurrum og brotnum hárstrendingum í þykkara og sterkara hár og gefur hárinu fallegan gljáa. Auk þess fær hárið ferskan avocado og kókos ilm. Elixirinn er svo fjölvirkt sprey sem hægt er að nota í blautt eða þurrt hár og er sérstaklega hannaður til að gefa fyllingu, draga úr hárlosi og vernda hárið gegn útfjólubláum geislum, hita og mengun.

Notkun:

  • Sjampó: Berðu í blautt hár, og nuddaðu varlega þar til freyðir, skolaðu sjampóið svo vel úr.
  • Næring: Berðu næringuna jafnt í gegnum hárið eftir að hafa þvegið þér með Hairburst sjampóinu, skolaðu næringuna svo vel úr. Til þess að fá aukinn gljáa, skolaðu hárið með köldu vatni eftir þvott.
  • Elixir: Þvoðu hárið. Fyrir bestan árangur skaltu þvo hárið með Hairburst Shampoo og Conditioner. Úðaðu vökvanum í rakt hárið, með áherslu á rætur hársins. Blástu hárið á hvolfi með hárblásara, til fá meiri lyftingu og fyllingu í hárið.