CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Color Love Tone Saving Shampoo

Color Love Tone Saving Shampoo

Ljóskusjampó fyrir alla hina dagana

Þegar þú ert ekki að nota fjólubláu tóner sjampóin okkar er þetta sjampóið sem hugsar um ljósu lokkana þína. Hárið á þér mun ljóma, þú munt ljóma. Sjampóið er sérstaklega hannað með PRO-BLONDE™ blöndu og kjarna úr moringa fræjum til þess að ýta undir njáttúrulegan gljáa og ná fram sönnum ljóma.

Sjampóið er nógu milt fyrir daglega notkun og viðheldur raka og ljósa litnum. Inniheldur 21. aldar litavörn sem hjálpar til við að halda litnum við! Notaðu þetta sjampó til þess að viðhalda hreinu, líflegu, fallegu, lituðu ljósu hári!

Notkun:

  • Berðu í blautt hár og nuddaðu þar til freyðir, skolaðu svo vel úr og endurtaktu einu sinni.
  • Fyrir bestan árangur er best að nota BLEAch BLondes HáRNæRiNGU
  • Til þess að ná fram fullkomnum platínum tón í hárið, prófaðu þá BLEAch BLondes SjaMpÓið einu sinni í viku – það slær kopartónana algerlega út!

Hentar:

  • Náttúrulega ljósu eða lituðu hári

Ávinningur:

  • Hreinsar vel ljóst hár
  • Hentar til daglegrar notkunar
  • Inniheldur litavörn

Fæst í 250ml