Þegar þér finnst hárið á þér vera skítugt og það er að gera þig brjálaða, kallaðu þá til björgunarsveitina KóKoshneturnar!
CoCo LoCo þurrsjampóið inniheldur fíngert púður sem er milt við hársvörðinn en hjálpar þó til við að berjast við feitan hársvörð. Það er fullkomið fyrir ferskt, stórt, fallegt hár, sem ilmar dásamlega kókoshnetulega dag sem nótt.
Notkun:
- Hristu vel fyrir notkun
- Nuddaðu púðrið hraustlega burt með fingrunum
Ávinningur:
- Berst við feitan hársvörð
- Hressir við
- Endurlífgar
- Gefur meiri áferð
- Ferskur imlur af kókos og agave