CU2 Heildsala > Vörur > Baby > Cactus Crush Dazzle Drops

Cactus Crush Dazzle Drops

Cactus Crush Dazzle Drops eru safaríkir og svalandi kaktus næringardropar sem gefa þurru og þyrstu hári raka, næringu og geislandi gljáa. Nærandi kaktusolían smýgur djúpt inn í hárstrendinginn og endurvekur flatt og líflaust hár svo það verður vel nært silkimjúkt. Droparnir þyngja ekki og henta því öllum hárgerðum.

Notkun:

  • Má nota í bæði blautt og þurrt hár
  • Settu smá dropa af gelinu á fingurna og nuddaðu þeim saman, berðu í hárið frá miðju og út í enda
  • Berðu meira í hárið eftir sídd og þykkt

Hentar:

  • Skraufaþurru hári sem þolir ekki mikla þyngd

Ávinningur:

  • Gefur mikinn raka án þess að þyngja hárið
  • Gefur hárinu aukinn glans
  • Ilmar eins og ferskur lime kokteill

Fæst í 50 ml brúsa