Nanogen er heil hárvörulína sem vinnur gegn hárlosi og örvar heilbrigðan hárvöxt svo að hárið þitt verður þykkara og ræktanlegra. Nanogen línan er heildstæð hárþykkingarmeðferð sem samanstend­ur af sjampói, hárnæringu, serumi og hártrefjum.

Hárvörulínurnar innihalda svokallaða vaxtarþætti sem örva hárvöxt og auka þykkt hársins.

Þegar hárþynning og skallamyndun á sér stað liggja hár­sekkirnir í dvala. Nanogen serumið inniheldur vaxtarörvandi efni sem er borið í hársvörðinn og hjálpar óvirkum hársekkjum að endurnýja sig og viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Nanogen Man with thinning hair

Hvers vegna myndast skalli?

Hárlos getur stafað af ýmsum orsökum, til dæmis miklum veikindum eða streitu. Erfðir eru þó ein algengasta orsök hárloss. Talað er um kynháðar erfðir þegar gen

Lesa
Nanogen man with hair

Ráð fyrir þykkara hár hjá karlmönnum

Flestir karlmenn vilja hafa þykkt hár. Það er staðreynd. En því miður erum við ekki öll svo heppin að ná að viðhalda eðlilegum hárvexti, sérstaklega þegar við förum að eldast.

Lesa
Nanogen before and after fibres man

Hvernig eru hártrefjarnar notaðar?

Achieve instantly thicker and natural looking hair. Style your hair without worrying about covering up sparse areas. Nanogen hair thickening fibres have brought

Lesa

Vörur fyrir karla

Nanogen Men Shampoo 250 ml tube

Thickening Shampoo for Men

Öflugt, en létt sjampó fyrir karlmenn, sem gefur hárinu aukna þykkt frá fyrsta þvotti. Hárið fær á sig aukinn gljáa, fyllingu og heilbrigði.

Inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og

Nánar
Nanogen 5in1 Shampoo for men

5 in 1 Shampoo & Conditioner

Öflug, djúphreinsandi þykkingarmeðferð sem er hönnuð fyrir karlmenn. Hún hreinsar, nærir, skrúbbar, þykkir og styrkir.

Salicylic sýra: Hefur bólgueyðandi eiginleika og skrúbbar hársvörðin svo hárvaxtarþættirnir smjúgi betur inn í hársekkina.

Nánar
Nanogen Hair Fibres

Hair Thickening Fibres

Fíngerðar keratín agnir sem bindast við þitt eigið hár og gera það sýnilega þykkara. Hártrefjarnar virka mjög vel á svæði þar sem hár er farið að þynnast eða þar sem skallabletti eru.

Nánar
Nanogen Fibre Spray 100ml

Fiber Locking Spray

Hvort sem þú ert í ræktinni eða festist í rigningunni, þá heldur spreyið okkar trefjunum á sínum stað – jafnvel í kafi. Þetta létta sprey heldur fyllingunni og heilbrigðu útliti hársins, auk þess að gefa því aukinn gljáa.

Nánar
Nanogen Serum

Thickening Hair Serum

Létt, öflugt og klínískt prófað rakaþykkni sem örvar heilbrigðan hárvöxt. Þykknið inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Nánar

Root Boost Hair Thickening Spray

Þetta létta sprey lyftir hárrótinni og gefur aukna fyllingu. Spreyið inniheldur blöndu efna sem næra bæði hárið og hársvörðinn. Niacinamide og grænt te hjálpa við að róa hársvörðinn og verja hárið gegn áhrifum sindurefna í umhverfinu. B5-vítamín dregur til sín raka og hárið verður vel nært, glansandi og minna rafmagnað.

Nánar