Vörurnar í Violet Crush línunni innihalda fjólubláar og bláar litaagnir sem fjarlægja gula- og appelsínugula tóna úr ljósu hári. Í línunni eru tvö sjampó og ein næring en það auðveldar þér að viðhalda ljósa litnum þínum alveg eins og þú vilt hafa hann.

Violet Crush Purple Shampoo

Milt og kælir tóna smátt og smátt. Viðheldur köldum tóni með hverjum þvotti. Má nota daglega.

Violet Crush Intensive Purple Shampoo

Öflugt, tónar og kælir hárið samstundis. Notast vikulega eða eftir þörfum.

Violet Crush Purple Conditioner

Nærir hárið og passar að það sé mjúkt og glansandi en ávallt kaldtóna.

For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded.
I Accept