Go Blonder lýsir hárið á náttúrulegan hátt og gefur hárinu smám saman sólarkysstan blæ.

Lýsingarsjampó og næring sem gefa frá sér ljósari tóna. Formúlan inniheldur sítrus og kamillu, náttúrulega lýsingarblöndu sem dregur úr litarefnunum í hárinu á mildan hátt svo óhætt er að nota daglega.

Go Blonder lýsingarspreyið lýsir upp ljósa lokka um allt að tvo tóna. Spreyið inniheldur blöndu af kamillu og sítrus ásamt lýsandi peroxíð formúlu. Efnið verður virkt við hitamótun og lýsir hárið hárið smám saman.

Sjáanlegur árangur fæst eftir 3-5 skipti og hámarksárangur eftir 10 skipti. Inniheldur hitavörn.

John Frieda Go Blonder Lightening Spray Bottle