Sheer Blonde

Sheer Blonde býður upp á þrjár vörulínur fyrir ljóst hár til þess að koma til móts við allar sérþarfir, hvort sem hárið er litað eða náttúrulegt.

Sheer Blonde er vörulína sem eykur gljáa í ljósu hári, hvort sem það er sjampó, næring eða mótunarvara.

Violet Crush er fjólublátt sjampó og næring sem fjarlægir gula- og kopartóna úr lituðu ljósu hári.

Go Blonder línan lýsir hárið smátt og smátt, þannig að hárið fær á sig sólarkysstan blæ allan ársins hring.