Hárvörur

Meira en 40% af allri plastnotkun heimsins kemur til vegna umbúða ýmissa vara og alls enda 8 milljón tonn af plasti í sjónum á hverju ári vegna foks frá landfyllingum og rangrar förgunar.
Þessar staðreyndir urðu kveikjan að stofnun Ethique, en meginmarkmið vörumerkisins er að gera hágæða hreinlætis- og snyrtivörur algjörlega án þess að plast komi þar nokkurs staðar við sögu.
Ethique var stofnað árið 2012 og hefur síðan hlotið fjölda verðlauna m.a. fyrir að vera eitt sjálfbærasta snyrtivörumerki í heiminum í dag. Hárvörur merkisins eru iðulega á listum yfir bestu hárvörukubba á markaðnum og hafa sjampóin hæstu stjörnugjöf allra sjampókubba á Amazon.com.
Vörur Ethique eru ávallt framleiddar á sjálfbæran hátt, eru vegan, án pálm olíu og í niðurbrjótanlegum umbúðum.

For privacy reasons YouTube needs your permission to be loaded.
I Accept

Ethique Sjampó

Ethique Mintasy Shampoo bar

Mintasy sjampó

Þessi netti, mintugræni sjampókubbur hentar fyrir venjulegt og þurrt hár og hár sem þarfnast viðgerðar.

Nánar
Ethique Pinkalicious Sjampókubbur

Pinkalicious sjampó

Þessi netti, fagurbleiki sjampókubbur hentar vel fyrir venjulegt- og olíukennt hár.

Nánar
Ethique Tone It Down Shampoo

Tone It Down sjampó

Þessi netti, fjólublái sjampókubbur hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í ljósa hárinu þínu.

Nánar

Ethique Hárnæring

Ethique Wonderbar hárnæringarkubbur fyrir venjulegt hár

Wonderbar næring

Þessi hárnæringarkubbur hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár.

Nánar
Ethique The Guardian Conditioner

The Guardian næring

Þessi hárnæringarkubbur hentar fyrir þá sem hafa þurrt og jafnvel skemmt hár.

Nánar

Tone It Down næring

Þessi fjólublái hárnæringarkubbur hjálpar þér að viðhalda köldum tóni í ljósa hárinu þínu.

Nánar

Ethique Geymslubox

Ethique Aqua Geysmslubox

Geymslubox fyrir Ethique sjampó- og hárnæringarkubba. Boxin sjá til þess að kubbarnir haldist þurrir í sturtunni og endist betur. Ethique geymsluboxin eru búin til úr bambus og kornsterkju, og brotna því niður í náttúrunni.

Nánar
Ethique_Lilac Geysmslubox

Geymslubox fyrir Ethique sjampó- og hárnæringarkubba. Boxin sjá til þess að kubbarnir haldist þurrir í sturtunni og endist betur. Ethique geymsluboxin eru búin til úr bambus og kornsterkju, og brotna því niður í náttúrunni.

Nánar