Dr. Fischer

Fischer Pharmaceuticals er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á háþróuðum húð og hárvörum sem er byggð á lyfjafræðilegum grunni með húðsjúkdómafræði, augnlæknisfræði og næringarfræði í fyrirrúmi og er meðal annars stærst á heimsmarkaði í framleiðslu á blautklútum. Rannsóknarstofur Dr. Fischer eru með stöðugar nýjungar sem eru leiðandi í faginu og setja stöðugt ný viðmið með læknisfræði- og lyfjafræðilegum grunni að leiðarljósi til að bjóða viðskiptavinum það besta mögulega. Eins nálægt náttúrunni og vísindi geta boðið. Allar vörur frá Dr. Fischer eru ofnæmisprófaðar og ekki prófaðar á dýrum.