Child’s Farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg ‘laus við’ innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.

Nýlegar rannsóknir benda til þess að 30% íslenskra barna þjáist af exemi. Við þurfum því að hugsa okkur tvisvar um hvað við notum í hár og á húð barnanna okkar.

Childs Farm var hleypt af stokkunum í nóvember 2012 af móðurinni og bóndanum, Joanna Jensen. Það er eitt af fáum vörumerkjum fyrir hár & húð barna sem hefur gengist undir ítarlegar klínískar rannsóknir, sem leyfa þeim að setja fram eftirfarandi fullyrðingar:

  • Hentar ungbörnum
  • Hentar viðkvæmri húð og húð sem er hætt við að fá exem
  • Húðlæknisfræðilega prófaðar og samþykktar
  • Samþykktar af Barnalæknum
  • Milt & öruggt fyrir húðina
  • Engin Paraben, ekkert SLES, engar steinefnaolíur eða tilbúin litarefni!

Childs Farm hentar öllum þeim sem eru með viðkvæma húð, allt frá ungabörnum til eldri borgara!

Hittu okkur:

Hair & Body Wash apple