Home/Child's Farm

Childs Farm er margverðlaunuð, bresk hreinlætislína sem notar eingöngu náttúruleg ‘laus við’ innihaldsefni og kjarnaolíur til þess að framleiða vörulínu af mildum og dásamlega ilmandi hreinlætisvörum sem fara vel með hár og húð ungbarna og krakka.

Nýlegar rannsóknir benda til þess að 30% íslenskra barna þjáist af exemi. Við þurfum því að hugsa okkur tvisvar um hvað við notum í hár og á húð barnanna okkar.