Home/Stop Snoring/Stop Snoring Spray

Stop Snoring Spray

Stop snoring Hrotusprey er munnúði sem hjálpar til við að minnka hrotur svo næturnar verði betri fyrir þig og alla hina líka. Munnúðinn inniheldur einstaka blöndu náttúrulegra ilmkjarnaolía sem vinna hratt og hefur verið klínískt sannað að dragi úr eða komi í veg fyrir hrotur hjá 4 af hverjum 5 notendum.

Hrotur geta komið fram þegar mjúkir vefir aftast í hálsi dragast saman og titra þegar við öndum í svefni. Stop snoring munnúðinn virkar með því að smyrja(mýkja?) og tóna þessa vefi og dregur þannig úr titringnum sem getur valdið hrotum. Hin náttúrulega ilmkjarnaolíublanda hjálpar einnig til við að fríska upp á andardráttinn.

Hvert glas inniheldur u.þ.b. 50 skammta.

Ávinningur:

 • Auðvelt í notkun
 • Dregur úr eða kemur í veg fyrir hrotur
 • Gefur ferskan andardrátt.

Notkunarleiðbeiningar:

 • Notaðu munnúðann á kvöldin eftir að hafa burstað tennurnar
 • Hallaðu höfðinu aðeins afturábak og sprautaðu 3 sinnum aftast í hálsinn
 • Úðaðu allt að 3 sinnum meira ef þörf er á
 • Til að ná sem bestum árangri skaltu ekki borða eða drekka eftir notkun

Varúð:

 • Geymið alltaf þar sem börn ná ekki til
 • Ef þú ert barnshafandi, þjáist af flogaveiki eða ofnæmi eða notar lyfseðilsskyld lyf, bendum við þér á að ráðfæra þig við lækninn fyrir notkun.
 • Hentar ekki astmasjúklingum
 • Stop Snoring munnúði er ekki lækning við kæfisvefni – leitaðu læknis ef einkenni koma fram.
Kaupa

 

Upplýsingar

Stop Snoring Spray 9ml – ESBN1263

Sölustaðir:

 • Lyfja
 • Apótek Garðabæjar
 • Lyfsalinn
 • Urðarapótek
 • Lyfjaval
 • Farmasía
 • Reykjavíkurapótek
 • Apótek Mosfellsbæjar
 • Apótek Hafnarfjarðar
 • Lyfjaver
 • Apótek Ólafsvíkur
Go to Top