Rótarlyfti- & hárþykkingarsprey með sólar- og litavörn!

Létt formúla sem er auðveld í notkun.

Lyftir hverri rót, þykkir hvert hár, róar og nærir hársvörðinn.

Greiðir úr flóka og kemur í veg fyrir að hárið slitni.

Keratin: náttúrulegt þykkingarprótín sem gefur hárinu raka, fyllingu og gefur hárinu samstundis aukna þykkt.

Phenylbenzimidazole Sulfonic sýra: verndar hárið fyrir UVA og UVB geislun.

Grænt te: gefur frá sér sterk andoxunarefni og hefur bólgueyðandi eiginleika sem hjálpa til við að halda hárinu í góðu standi auk þess að vernda hárið fyrir skemmdum af völdum sindurefna.

Prófað af húðlæknum, laust við paraben og SLS.

Notkunarleiðbeiningar:

Skref 1: Spreyjaðu í rakan hársvörð þannig að þú fáir góða lyftingu í rótina.

Skref 2: Spreyjaðu yfir allt hárið fyrir fyllingu í allt hárið.

Skref 3: Láttu þorna náttúrulega, eða blástu hárið fyrir öfundsverða fyllingu.

Skref 4: Fyrir bestan árangur, notist í hvert skipti sem þú þværð eða greiðir hárið. Má nota hvenær sem er dagsins til þess að fá aukna lyftingu í hárið.