Létt, öflugt og klínískt prófað rakaþykkni sem örvar heilbrigðan hárvöxt.

Þykknið inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Superoxide Dismutase: öflugt andoxunarefni sem verndar hárið gegn skemmdum af völdum sindurefna (free radicals). Laust við paraben, SLS og hentar fyrir viðkvæman hársvörð.

Notkunarleiðbeiningar:

Skref 1: Notaðu daglega eftir hárþvott – í þurrt hár.

Skref 2: Dragðu 1 ml upp úr flöskunni með pípettunni.

Skref 3: Dreifðu dropunum hér og þar í þurran hársvörð.

Skref 4: Þú getur nuddað dropunum inn í hársvörðinn og látið þorna, það er þó ekki nauðsynlegt.

Athugaðu að meira en 1 ml á dag gefur ekki meiri virkni.