Fullkomin gjöf fyrir þessa sem langar í þykkara, fyllra og heilbrigðara hár á augabragði.

Gjafasettið inniheldur: Hárþykkingarsjampó og næringu, auk rótarlyfti- og þykkingarsprey.

Inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Hyaluronic sýra: ver hárið frá áhrifum öldrunar og gefur hárinu og hársverðinum aukinn raka, þannig að hárið verður vel nært með silkimjúka áferð.

Keratin: náttúrulegt þykkingarprótín sem gefur hárinu raka, fyllingu og gefur hárinu samstundis aukna þykkt.

B5 vítamín: til þess að ýta undir heilbrigðan hárvöxt og næra hár og hársvörð.