Ferðasett sem samanstendur af öllu sem þú þarft til þess að hárið líti sem best út á ferðalögum.

Settið inniheldur: þykkingarsjampó og næringu (50ml), og Keratín hártrefjar í miðlungsbrúnu (1.5g).

Inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Aloe og kamilla: gefa róandi eiginleika til þess að draga úr ertingu og auka þægindi í hársverðinum. Halda hárinu og hársverðinum heilbrigðum.

Grænt te: gefur frá sér sterk andoxunarefni og hefur bólgueyðandi eiginleika sem hjálpa til við að halda hárinu í góðu standi auk þess að vernda hárið fyrir skemmdum af völdum sindurefna.

Amínó sýrur: viðhalda hárvexti, auk þess að styrkja og vernda gegn sliti. Amínó sýrur fyrirbyggja einnig minnkun hársekksins og gerir hárinu kleyft að halda sér föstu í sekknum.