Að grennast í svefni……. Draumur sem rætist með Lytess!

Góður nætursvefn og grennandi fatnaður: ný tvenna í boði Lytess fyrir konur sem dreymir um að byrja, eða halda áfram í aðhaldi á meðan þær sofa.

Draumurinn hefur nú ræst með nýjung frá Lytess: Sleep & Slim kvartbuxunum, sem voru valdar ein af vörum ársins í Frakklandi 2015!

Hvað er Sleep & Slim?

Líkaminn þarfnast svefns til þess að endurnæra sig, og gæðasvefn í 8 tíma í senn (að meðaltali) ýtir undir þyngdartap á náttúrulegan hátt. Lytess byggði því á sérþekkingu sinni og samþætti ávinning svefns með mildri verkun á líkamann með dúnmjúkum Sleep & Slim kvartbuxum.

Næturkvartbuxurnar frá LYTESS grenna á aðeins tíu nóttum þökk sé parabenfríum örhylkjum fylltum af fegrunarvöru, sem eru bundin lífefnafræðilegu efnistrefjunum Emana til þess að veita þér þríþætta lausn;

Grenningu, minnkun á appelsínuhúð, og stinningu húðarinnar.

Hvernig virkar Sleep & Slim?

FEGRUNARMEÐFERÐIN Í ÖRHYLKJUNUM Forskolin og hveitivax: Öflug fitubrennsluáhrif

Garcinia og rauðir þörungar: Draga úr appelsínuhúð

Kjarni úr Butcher’s broom: Stinnir húðina

Sæt möndluolía: Rakagefandi

100% ábyrgð á meðan á meðferð stendur: Virku efnin í örhylkjunum endast í að minnsta kosti 30 þvotta

Hvernig virka örhylkin?

Þegar efnið nuddast við húðina brotna örhylkin og dreifa innihaldi þeirra smám saman

EIGINLEIKAR FATNAÐARINS

EFNIÐ: 100% ótakmörkuð ábyrgð: – tryggir að efnistrefjarnar halda áfram að vinna á appelsínuhúð og stinningu húðarinnar, sama hversu oft varan er þvegin.

EIGINLEIKAR: Emana efnistrefjar með örnuddi – Eiginleikar efnisins eru álíka nuddrúllu sem örvar blóðrásina Efnið er dúnmjúkt til að tryggja vellíðan yfir nóttina – Mjúkar, þægilegar buxur, með breiðri og sveigjanlegri mittisteygju

Hvernig virkar efnið?

Mannslíkaminnn gefur frá sér innrautt ljós, sem trefjarnar í efninu endurkasta í sífellu á yfirborð húðarinnar og slétta hana um leið.

Árangur Sleep & Slim

Buxurnar voru klínískt prófaðar á óháðri rannsóknarstofu á 33 einstaklingum.

– 100% kvennana fannst húðin verða mýkri

– 95% fannst húðin verða stinnari á lærunum

– 90% fannst húðin fá aukinn raka

– 75% fannst þær verða grennri

Sjálfboðaliðarnir misstu allt að:

• -4,4cm á mitti

• -4,3cm á mjöðmum

• -2,5cm á lærum

• allt að 19% minnkun á appelsínuhúð

Notkunarleiðbeiningar Sleep & Slim

Mælt er með að vera í sem efnisminnstum undirfötum á meðan á meðferð stendur svo efnin í buxunum geti dreift sér á stærra svæði. Til þess að ná hámarksárangri er mælt með að vera í buxunum í 10 nætur í röð, 8 tíma í senn.

Örhylkin sem eru ofin í þræðina á fatnaðinum eru virk í yfir 30 þvotta, sem tryggir fegrunareiginleikana út meðferðartímann. Áhrif lífefnafræðillegu trefjana á hliðum buxnanna er ávalt virk í fatnaðinum, sama hversu oft buxurnar eru þvegnar, það er því alltaf virkni á minnkun appelsínuhúðar og stinningu húðarinnar.

Sleep & Slim kvartbuxurnar fást í tveim stærðum: S/M og L/XL í svörtu.

Ekki er mælt með notkun vörunnar af barnshafandi konum eða þeim sem eru með barn á brjósti.