Stop Cellulite er 20 daga meðferð sem minnkar appelsínuhúð ásamt því að gera húðina stinnari og næra hana. Fatnaðurinn nuddast stöðugt við húðina og örvar þannig blóðrásina. Virk innihaldsefni eru vatnslosandi, nærandi og styrkjandi og frásogast um leið og gengið er í buxunum. Efnið í Stop Cellulite buxunum er sterkt og fallegt og flíkin því góð viðbót í fataskápinn eftir meðferðartímann.

Helstu eiginleikar Stop Cellulite:

Vatnslosandi: Rautt þang og Pagoda kjarnar bjóta niður fitu og ýta undir vatnslosun.

Stinnandi: Copaiba og Amazon Elemi trjákvoða sjá til þess að húðin verður þéttari og mýkri.

Nærandi: Mangó smjör og sætar möndlur næra og gefa húðinni aukinn raka.

Mótunarvefnaðurinn örvar blóðrásina, nuddar og mýkir húðina. Hann inniheldur sömuleiðis hunang sem dregur úr appelsínuhúð. Vefnaðurinn er saumlaus sem tryggir hámarksþægindi.