Fyrir StóRt StRaNDaRHáR!

Þessi létta sjávarfroðu næring inniheldur þara og þörunga sem smjúga djúpt inn í hárið, þannig að hárið fái mikla næringu án þess að verða þungt.

Ekki hafa áhyggjur af því að næringin sé í léttu vökvaformi, því hún breytist í dásamlega froðu þegar henni er pumpað úr flöskunni, eins og með hafmeyju töfrum! Hárið verður stórt, fær strandaráferð og verður þvílíkt mjúkt!

Notkun:

Eftir að hafa notað Sea SaLT sjampóið og hreinsað vel, pumpaðu þá næringunni nokkrum sinnum í lófan á þér og berðu í hárið frá miðju og niður í enda.

Notaðu meira eða minna í samræmi við sídd og þykkt hársins.

Skolaðu vel.

Ávinningur:

Nærir

Létt

Gefur lyftingu

Rakagefandi