Home/Lee Stafford/Hair Apology/Hair Apology Power Shots

Hair Apology Power Shots

SEGÐU FYRIRGEFÐU við hárið þitt með þessum byltingarkenndu neyðarskotum fyrir skemmt, ofmeðhöndlað hár sem er að niðurlotum komið. Sannkölluð líflína í fljótandi formi sem endurbyggir viðkvæmt og veikburða hár og ver það gegn skemmdum. Hvert hylki inniheldur ofurskammt af prótíni, silki og Keratíni sem saman græða ný og gömul hársár.

Upplýsingar

Hair Apology Power Shots 15 stk. – LS336759

 

Go to Top