Home/Lee Stafford/Cactus Crush/Cactus Crush Conditioner

Cactus Crush Conditioner

Cactus Crush Conditioner er safarík og svalandi kaktus hárnæring sem gefur þurru og þyrstu hári raka og næringu. Nærandi kaktusolían smýgur djúpt inn í hárstrendinginn og endurvekur flatt og líflaust hár svo það verður vel nært silkimjúkt. Þyngir ekki og hentar því öllum hárgerðum.

Notkun:

 • Fyrir bestan árangur skaltu þvo hárið með Cactus Crush Shampoo til þess að undirbúa hárið fyrir hárnæringuna
 • Berðu næringuna í blautt hárið, einbeittu þér að endum hársins
 • Skolaðu svo varlega úr

Hentar:

 • Skraufaþurru hári sem þolir ekki mikla þyngd

Ávinningur:

 • Gefur mikinn raka án þess að þyngja hárið
 • Ilmar eins og ferskur lime kokteill

Fæst í 250 ml brúsa

Description

Vörunúmer:

 • Cactus Crush Shampoo 250ml – LS200244

Sölustaðir:

 • Hagkaup
 • Fjarðarkaup
 • Heimkaup.is
 • Apótek um allt land
Go to Top