Skref 2: Mótaðu hárið

Ég er sérstök af því að:

Ég er hönnuð með margar tennur til þess að ná þvílíkri rótarlyftingu!

Ég er blíðari við hárið þar sem nú nærð rótalyftingunni með færri strokum!

Endinn á mér er sérstaklega mjór svo þú getir skipt hárinu á einfaldan hátt: hvort sem þú ert að setja rúllur í hárið eða gera hárnákvæmar skiptingar!

Ég er bleik!