Skref 3: Endapunkturinn
Ég er sérstakur af því að:
Ég gef hárinu lyftingu, fyllingu og aukna hreyfingu í allar áttir.
Ég flæki hárið ALDREI.
Ég afrafmagna hárið, hef nælon tennur sem þola mjög háan hita – það má þess vegna nota mig með eða án hárblásara.
Loft flæðir vel í gegnum mig við hárblástur.
Ég er bleikur!