Skref 1: Undirbúðu hárið

Ég er sérstök af því að:

Tennurnar á mér eru fylltar af Argan olíu frá Morocco til þess að gefa hárinu gljáa og næringu auk þess að gera það heilbrigðara!

Það er sogskál á mér svo þú getir hengt mig upp í sturtunni!

Vatnið rennur hraðar úr hárinu þar sem það eru vatnsgrópir á mér!

Tennurnar á mér eru sérstaklega breiðar svo flækjurnar renni úr hárinu og það sé auðveldlega hægt að greiða næringuna í hárið!

Ég er bleik!